Problem L
Skilaboð
Languages
en
is
Inntak
Ein lína með heiltölu $N$. Næst koma $N$ línur með tveim heiltölum hver $x_i$ og $y_i$ þar sem lína $i$ táknar punkt $i$, $|x_i| , |y_i| \leq 10^9$. Þar á eftir kemur ein lína með heiltölu $Q$. Að lokum koma $Q$ línur með einni heiltölu hver $d_i$ þar sem $d_i$ er styrkleiki sendis $i$, $0 \leq d_i \leq 10^9$.
Úttak
$Q$ línur með einni heiltölu hver, þar sem talan í línu $i$ táknar hversu margir myndu fá skilaboðin ef sendir $i$ væri notaður.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Inntaks takmarkanir |
1 |
50 |
$1 \leq N, Q \leq 1000$ |
2 |
50 |
$1000 < N, Q \leq 10^5$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 1 1 2 2 3 2 2 3 4 6 3 1 2 3 |
0 1 2 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
4 -1 10 45 29 -499 -142 599 -10 5 1 29 142 599 1000 |
0 1 2 3 4 |