Problem A
Heysáta
Languages
en
is
Inntak
Fyrsta línan inniheldur $n$, fjölda stafa í heysátunni.
Önnur línan inniheldur stafinn $k$, nálina sem Unnar á að reyna að
finna, getur verið hástafur eða lástafur.
Þriðja og síðasta línan inniheldur streng af lengdinni
$n$, heysátan sem Unnar á
að leita í, stafirnir geta verið hástafir eða lástafir, engin
bil eru í strengnum.
Úttak
Ef nálin er í heysátunni, þá skal skrifa út Unnar fann hana!, annars skal skrifa út Unnar fann hana ekki!.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Inntaks takmarkanir |
1 |
100 |
$1 \leq n \leq 10^4$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 a Unnar |
Unnar fann hana! |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
2 r er |
Unnar fann hana! |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
8 G snidugur |
Unnar fann hana ekki! |