Hide

Problem J
Aldur

/problems/iceland.aldur/file/statement/is/img-0001.png
Mynd fengin af pixabay
Tómasi leiðist stundum í tíma, þannig hann byrjar að telja upp aldur vina sinna.

Eftir að hann taldi upp aldur allra vina sinna, þá stoppaði hann í stund og pældi í því hver af vinum sínum væri yngstur. Getur þú hjálpað honum með það?

Inntak

Í fyrstu línu er ein heiltala $n$, fjöldi vina sem Tómasar.
Svo fylgja $n$ línur. Í línu $i$ kemur heiltalan $a_{i}$, aldur á $i$-tta vini hans.

Úttak

Skrifið út eina heiltölu, aldurinn á yngsta vini hans Tómasar.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

$1 \leq n \leq 1000, 0 \leq a_ i \leq 10^5$

Sample Input 1 Sample Output 1
5
5
3
4
1
2
1
Sample Input 2 Sample Output 2
4
3
3
3
100
3

Please log in to submit a solution to this problem

Log in